Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiVatnskassi, f. klósett

StaðurHallormsstaður
ByggðaheitiHallormsstaður, Skógar
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHússtjórnarskólinn Hallormsstað

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1999-23
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8 x 57 x 22 cm
EfniBlikk, Kopar
TækniTækni,Málmsmíði,Koparsmíði

Lýsing

Kopar að utan, blikk að innan. Málmurinn er flekkóttur af spanskgrænu og ljósum og dökkum flekkjum. Laust lok ofan á, tvískipt (tvö lok). Krani á hlið. Merkt með kórónu og "SKULTU" "160" "Nc 5". Líkast til vatnskassi af klósetti. Kom á safnið með ýmsum munum af geymslulofti Húsmæðraskólans Hallormsstað.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.