LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiVörulisti
Ártal1916

StaðurTeigarhorn
ByggðaheitiBerufjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1999-215
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð5,4 x 22 cm
EfniPappír
TækniPrentun

Lýsing

Vörulisti frá Teigarhorni í Berufirði, þar sem Weywadt fjölskyldan bjó. Vörulisti yfir skilvindur og landbúnaðartæki. Útgefið í Svíþjóð fyrir And. Fischer, Stockholm árið 1916.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.