LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiLeðurbútur, Textílleifar, Viðarleifar
Ártal955-1015
FinnandiSteinunn J Kristjánsdóttir 1965-

StaðurÞórisárkumlið/Eyrarteigur
ByggðaheitiSkriðdalur
Sveitarfélag 1950Skriðdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla

Nánari upplýsingar

NúmerÞ95-27, 55/1995-357-394
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
EfniLeður, Textíll, Viður

Lýsing

Blandaðar lífrænar leifar sem voru við hlið sverðsins. Þær hafa verið gróflega flokkaðar eftir efni og eru geymdar í sér boxum innan í stærra boxi. Sérboxin eru fjögur og eru merkt 1/4, 2/4, 3/4 og 4/4. Box 1/4: 7 flatir viðarbútar með áföstum textílleifum. Um er að ræða fíngerðan vefnað. Box 2/4: 14 textílleifar og leðurbútur ásamt viðarleifum. Textíllinn er vefnaður með grófara bandi en sá sem áfastur er við viðarspjöldin. Box 3/4: 10 leður- og viðarbútar, auk textílsleifa. Einn leðurbúturinn er límdur saman úr tveimur stykkjum. Box 4/4: Mylsna úr textíl, viði, leðri og jarðvegi.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana