LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiListaverk
TitillÍslandssól
Ártal1970

LandÍsland

Hlutinn gerðiÅse Lund Jensen
GefandiIðnaðardeild SÍS

Nánari upplýsingar

Númer2001-349
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð134 cm
EfniUll
TækniTækni,Textíltækni,Prjón

Lýsing

Íslandssól er prjónuð úr Gefjunarbandi í sauðalitunum og er hringlaga.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.