LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSálmabók
Ártal1890

LandÍsland

GefandiGuðrún Hafdís Karlsdóttir 1953-
NotandiKristján Þorleifur Þorleifsson 1876-1959

Nánari upplýsingar

Númer2013-18-20
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð9,4 x 13,7 x 1 cm
EfniPappír
TækniPrentun

Lýsing

 Passíusálmar, 38. útgáfa, prentaðir í Reykjavík árið 1890. Bókin er heil að öðru leyti en því að kápuna vantar og hún er orðin nokkuð laus í sér. Á titilblaði stendur:

FIMMTÍU
PASSÍUSÁLMAR
eptir
HALLGRÍM PÉTURSSON
sóknarprest að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd
1651-1974
Þrítugasta og áttunda útgáfa.
Reykjavík.
Ísafoldarprentsmiðja.
1890.

Bókin er úr eigu föðurafa gefanda og stimpill hans: Kristján Þorleifsson Hjarðarbóli, heur verið þrykktur á saurblað. Stimpillinn sjálfur er nr. Þjms. 2013-18- 12. Kristján var fæddur árið 1876.

Gripirnir númer Þjms. 2013-18 eru allir úr eigu foreldra og formæðra og forfeðra gefanda en hafa lengi fylgst að hjá henni.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana