Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, óþ. hlutv.

StaðurHallfreðarstaðir 1
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigríður Jónsdóttir 1922-2012
NotandiHalldóra Sigurðardóttir 1879-1962

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-42
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð16,5 x 23 x 9,5 cm
EfniViður

Lýsing

Lítil trékassi, oðraður með brúnni málningu. Lokið er skreytt með messinghornum og í miðju er skraut undir höldu. Lokið er sprungið og ca 1 cm rifa. Inn í kassanum eru laus stykki sem voru í "innréttingu" kassans. Með honum er lykill úr messing með brotið skegg og passar ekki skrána núna. Kassinn var í eigu Halldóru Sigurðardóttur á Hallfreðarstöðum en hún kom frá Bakka á Mýrum, Austur-Skaftafellssýslu.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.