Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHeyrnartæki
Ártal1977

StaðurLagarás 12
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigríður Jónsdóttir 1922-2012

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-30
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPlast

Lýsing

Heyrnartæki sem Sigríður Jónsdóttir keypti 25.08.1977. Tækið er í svörtu plasthylki með gylltri rönd. Kassinn er í brúnum kassa sem merktur er Sigríði. Bréf og leiðarvísir er frá Lovísu Óskarsdóttur. Nóta fyrir tækinu fylgir með. Framleiðandi: Oticon a/s Thereses Gata 18 Oslo 4 Telf. 69,27,29.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.