LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiGerilsneyðingarvél
Ártal1953

LandÍsland

Hlutinn gerðiSilkeborg Lokalhistoriske Arkiv
GefandiMjólkursamlag KEA
NotandiMjólkursamlag KEA

Nánari upplýsingar

Númer2001-25
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð160 x 43 x 140 cm
EfniStál

Lýsing

Hluturinn er gerilsneyðingarvél fyrir rjóma. Þessi vél var notuð um áratugaskeið á Akureyri; fyrst í Mjólkursamlaginu í Grófargili og síðar í Mjólkursamlaginu við Súluveg.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.