Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPlötuspilari

StaðurLaufland
ByggðaheitiHallormsstaður
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiBaldur Jónsson -2020
NotandiSigrún Guðmundsdóttir 1906-1991

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-20
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð30 x 38 x 18 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Svartur kassi með járnslegnum hornum. Spilarinn er handsnúinn og virðist allt vera í góðu lagi. Snúningsdiskur m/ bláu flaueli. Ekki mikið notaður. Baldur Jónsson keypti hann af Hákoni Aðalsteinssyni frá Vaðbrekku þegar þeir voru á Laugaskóla 1954. Hákon keypti hann notaðan. Með honum fylgir upprunaleg fjöður, en ný var sett í , en er slöpp! Framleiðandi: Lissenola.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.