LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiPottur

StaðurFreyshólar
ByggðaheitiSkógar
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiStefán Jónsson 1927-2015
NotandiStefán Jónsson 1927-2015

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1996-480
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð21 x 29 cm
EfniSteypujárn
TækniMálmsteypa

Lýsing

Pottpottur, sem hefur verið emeleraður að innan, en emeleringin sem hefur verið hvít er alveg farin úr botninum en situr í hliðunum, þó sprungin og skellótt. Potturinn er talsvert ryðgaður og vantar á hann annað eyrað. Er með lögg sem situr í gatinu í eldavélinni. Úr Freyshólabúinu.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.