Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBuxur
Ártal1906-1991

StaðurVað
ByggðaheitiSkriðdalur
Sveitarfélag 1950Skriðdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiSigrún Guðmundsdóttir
GefandiGuðmundur Ármannsson 1945-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2000-140
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð105 cm
EfniUll
TækniTækni,Textíltækni,Heimasaumað

Lýsing

Ljósbrúnar karlmannsbuxur. Heimasaumaðar pokabuxur með spennu að neðan. Vasar eru á ská að framan með hnepptum lokum. Hneppt buxnaklauf með fimm dökkbrúnum tölum. Rassvasar eru tveir og með hnepptum lokum. Úr búi Sigrúnar Guðmundsdóttur og Ármanns Jónssonar, Vaði í Skriðdal. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.