Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkrifpúlt

StaðurSturluflöt
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJón Víðir Hallason 1930-2008
NotandiJón Víðir Hallason 1930-2008

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-339
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð28 x 36,5 x 15,5 cm
EfniViður

Lýsing

Lítið skrifpúlt eða kassi, rauðmálað með olíulitum. Lokið hefur brotnað og verið límt saman með úritan lími. Fremsta fjölin er ekki jafn há (8,2 - 8,8 cm). Lamir og skráarlauf eru heimagerð. Hilla er í kassanum og þar er lítil skúffa, en hina vantar. Lykill að skránni.

Kassinn er 36,5 cm x 28 cm. Hæsta hlið kassans er 15,5 cm og lægst 10 cm. Lokið frá lömum og fram er 21,5 cm.  Kom úr dánarbúi Jóns Hallasonar.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.