LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiÚtvarp

StaðurSturluflöt
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiJón Víðir Hallason 1930-2008
NotandiJón Víðir Hallason 1930-2008

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-328
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð22 x 6,5 x 15 cm
EfniPlast

Lýsing

Lítið 21 x 14 cm blátt Normende Mambino útvarp. Framan á er málmlitað net fyrir hátalara og þar er 7 cm kringlót stilli skífa. Ofan á tækinu er handfang. Gamaldags slökkvari hefur verið settur aftaná tækið til að kveikja og slökkva.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.