LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKnipplingakassi

StaðurSkeggjastaðir
ByggðaheitiJökuldalur
Sveitarfélag 1950Jökuldalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiSigurður Óttar Jónsson 1942-
NotandiGuðríður Jónsdóttir 1877-1948

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1999-166
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð29 x 20,8 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Blár, ferhyrndur kassi, hærri í annan endann. Gert er ráð fyrir tveimur skúffum í annan endann, en aðeins ein skúffa fylgir ásamt 19 spólum. Sigríður Björnsdóttir, móðir gefanda, erfði skrínið eftir móður sína, Guðríði Jónsdóttur frá Skeggjastöðum. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.