Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiVeiðihjól

StaðurBotnahlíð 12
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagMúlaþing, Seyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson 1967-
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2006-432
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð5,5 x 9 cm
EfniJárn, Plast

Lýsing

Tvö stangveiðihjól, af gerðinni Record. Hjólið sem hefur no. MA-2006-432-1 er af gerðinni 1300, er grænt að lit og með grænni línu, og tveir hnúðar á sveifinni. Blár kassi sem á stendur "Record rullen A.B. Urfabriken Svangsta" og er mynd af hjólinu. Hjólið sem hefur MA-2006-432-2 er Record no 1400, og hefur rauða höldu á sveifinni en það vantar hina. Svört lína er á þessu hjóli. Kom frá Pálínu Waage, Seyðisfirði. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.