LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKonfektkassi

StaðurAusturvegur 15
Annað staðarheitiVerslun Pálinu Waage
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagMúlaþing, Seyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson 1967-
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2006-308
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð28 x 20 x 3 cm
EfniPappír
TækniTækni,Kassagerð

Lýsing

Blár kassi með mynd af þremur hvítum hundum framaná og ljósblárri slaufu. Kassinn er ekki merktur en inn í honum er miði sem á stendur "Gleðilegt sumar mamma mín, frá þinni Pállu." Kom frá Pálínu Waage, Seyðisfirði.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.