Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPakkning, skráð e. hlutv., Umbúðir, skráð e. hlutv.

StaðurAusturvegur 15
Annað staðarheitiVerslun Pálinu Waage
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagMúlaþing, Seyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson 1967-
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2006-172
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð30 x 24 cm
EfniPappír
TækniTækni,Bókagerð,Prentun

Lýsing

Tómur kassi undan Max undirfötum. Blá og rauð á lit, með tvær konur á nærfötum framan á.  Framleiðandi: MAX h.f. Stærð 42 -  litur hvítt, teg.n. pífa.  Hefur að öllum líkinum kostað kr. 129.-. Kom úr búi Pálínu Waage, Seyðisfirði. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.