Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv.

StaðurBotnahlíð 12
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagMúlaþing, Seyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson 1967-
NotandiPálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2006-431
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð10,5 x 8 x 6,4 cm
EfniJárnsteypa, Pappír

Lýsing

Kassi utan af veiðistangarhjóli Record Rullen. Lokið er blátt, botninn er hvítur. Inn í kassanum er veiðistangarhjólið úr málmi, með grænu girni á. Mynd af hjólinu er framan á. Framleiðandi: A.B. URFABRIKEN SVANGSTA.° Kom frá Pálínu Waage, Seyðisfirði. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.