Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiVerkfærakassi, óþ. hlutv.

StaðurEgilsstaðir
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHaukur Vigfússon 1928-1980, Sigurður Vigfússon 1924-1994
NotandiHaukur Vigfússon 1928-1980

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1994-567
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð39 x 18,5 cm
EfniViður

Lýsing

Grábrúnn málaður kassi úr fjölum með loki. Í honum er fullt af verkfærum og ýmsu dóti. Á loki má greina að skrifað hefur verið á það "Haukur Vigfússon". Úr eigu Vigfúsar Sigurðssonar (f.3.8.1880 d.13.9.1943) frá Egilsstöðum í Fljótsdal.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.