LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLeikfangalest

StaðurStrandasel 11
ByggðaheitiBreiðholt
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiHannes Snorri Helgason 1961-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1999-79
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn, Viður
TækniMálmsmíði

Lýsing

Leikfangalest sem gengur fyrir batteríum og eru vagnarnir þrír; einn rauður og þrír grænir. Teinar mynda átta. Kassier utanum lestina. Framleitt af Physio-Chem Corporation, Westbury. Lestin og teinar eru smíðaðir. Faðir Hann Snorra, Helgi H. Jónsson (f. 1939) átti þessa lest sem drengur. Lestin er úr tré og járni. Á vögnunum stendur "SBB CFF" og utaná kassanum er mynd af rauðri og grænni lest og á honum stendur "Wesa liliput Die kleinste elektrobahn ein wunderwerk schweizerischer kleinmechanik". 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.