LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, óþ. hlutv.

StaðurÞingmúli
ByggðaheitiSkriðdalur
Sveitarfélag 1950Skriðdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiMetúsalem Ólason 1921-2014
NotandiÓli Einarsson 1878-1965

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1993-63
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð34,5 x 20 x 8 cm
EfniPappi, Viður
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Lítill kassi á lömum, botn og lok úr pappa. Notaður undir söðlasmíðaáhöld. Faðir gefanda, Óli Einarsson (f.22.08.1878 d.18.11.1965), bóndi og söðlasmiður frá Þingmúla í Skriðdal átti söðlasmíðaáhöldin og það sem með fylgdi. Óli vann við söðlasmíði frá unga aldri og öll sín búskaparár. Um eða fyrir 1950 flytur Óli ásamt Margréti, konu sinni í Egilsstaði og var í hópi frumbyggja þar í bæ.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.