Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLóðavog

StaðurMiðvangur 2-4
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiWittenberg
GefandiBúnaðarsamband Austurlands

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2002-57
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð34 x 46 cm
EfniMálmur

Lýsing

Krómuð vog. Með henni eru fimm lóð. Þrjú 1/2 kg og tvö 1 kg. Einnig fylgir plastkassi sem á stendur "Ohaus" sem eru með 12 lóð frá 1000 gr niður í 1 gr en það vantar lóðið fyrir 2 gr. Vogin er frekar há, með hillu fyrir neðan skalann þeim megin sem snýr að þeim sem er að vigta laus stálhilla er sett á brúnina þegar vigtað er.  Á framhlið vogarinnar er letrað "Wittenberg" með svörtum stöfum en þeir eru orðnir svolítið óskýrir. Skalinn er 5 kg. 0 er í miðjunni og á báðum endum er 15 g.  Neðan við skalann stendur: "overvægt" og "undervægt". Þar fyrir neðan "5kg" og enn neðar "Ulovlig til vejning under 15g". Neðst er prentað: "VII A 3c. -23".

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.