Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiMjólkurbrúsi

StaðurLaufás 7
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiIngibjörg Stefánsdóttir 1916-2003, Vilhjálmur Emilsson 1920-2003
NotandiVilhjálmur Emilsson 1920-2003

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1989-21
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð75 cm
EfniJárn
TækniTækni,Málmsmíði

Lýsing

Brúsinn er úr járni, um 30 cm hár (líklega 2ja lítra) MADE IN USA og VE (Vilhjálmur Emilsson) rispað í lok brúsa. Notaður áður en mjólk var seld í verslunum á Egilsstöðum. Þá áttu menn svona brúsa, hengdu þá á girðingarstaura og þangað voru þeir sóttir, fylltir og hengdir upp aftur. Mjólkin kom m.a. frá Miðhúsum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.