Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKoppur

StaðurLaufás 7
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiIngibjörg Stefánsdóttir 1916-2003
NotandiBjörg Jónsdóttir 1896-1994

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1989-18
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGler, Viður

Lýsing

Trékassi með bíldum með 12 fjaðrandi hnífsblöðum, 8 kappar úr gleri. Merking á kassa "Camillus Nyrops etabl". Björg Jónsdóttir, Vallahreppi átti kassann með áhöldunum. Hún var ljósmóðir frá 1908-1950 í Skriðdal, Fljótsdal og Reyðarfirði. Björg bjó á Litla Sandfelli í Skriðdal og síðar á Neskaupstað.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.