Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiÖlkassi

StaðurFjósakambur 12
ByggðaheitiHallormsstaður
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGissur Þór Árnason 1948-, Stefanía Steinþórsdóttir 1949-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2004-68
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð43,5 x 29 x 27,5 cm
EfniPlast

Lýsing

Tveir rauðir hólfaðir plastkassar undir 24 flöskur. Áletrun: Egils. Úr eigu gefenda. Ölgerð Egils Skallagrímssonar notaði svona kassa/grindur til að flytja gosflöskur í. Framleiðandi: Schoeller-plast - Enterprise A/S.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.