LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKola, Lýsislampi

StaðurÁrbær
ByggðaheitiBakkagerði
Sveitarfélag 1950Borgarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarfjarðarhreppur, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHelgi Eyjólfsson 1925-2008

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1997-149
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð18,5 x 9,5 cm
EfniSteinn
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Steinkola með haldi. Lýsi eða flot látið í skálina og kveikur þar í og síðan látið loga. Frá Bakka í Borgarfirði. Haldið var brotið af skálinni og fannst á sitthvorum staðnum, þó stutt á milli. Gefandi gerði við. Annað heiti: Týra.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.