LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiVeggklukka

StaðurFossgerði
ByggðaheitiEiðaþinghá
Sveitarfélag 1950Eiðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiÁrni Haraldsson 1919-2011
NotandiGunnar Þorsteinsson 1889-1973

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1996-26
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17 x 10 x 28 cm
EfniGler, Viður
TækniÚrsmíði

Lýsing

Gömul veggklukka með glerhurð. Kringum hurðina er falleg skreyting. Úr búi Aðalsteins Halldórssonar, Laufási 10. Gunnar Þorsteinsson og Anna, kona hans frá Fossgerði í Eiðaþinghá áttu klukkuna.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.