LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKonfektkassi

StaðurLagarfell 8
ByggðaheitiFellabær
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiAnna Bryndís Tryggvadóttir 1961-
NotandiJónas Pétursson 1910-1997

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1997-358
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð6,5 x 6,9 x 14,3 cm
EfniJárn
TækniMálmsmíði

Lýsing

Mackintosh dós innihaldandi: Smellubréf m. tylft af grænum smellum. Teg."The Newey Dress Match", 6 stk. KOH-I-NOOR smellubréf; eitt dottið í tvennt. 1 rifrildi af smellubréfi í brúnum litum m. svörtum smellum, teg. Solidor; bréfið er í tveimur hlutum. 1 hvítt og blátt smellubréf einsog þríhyrningur í laginu með 4 svörtum smellum; teg. British Snap. 3 svartar krækjur á bút af spjaldi. 123 krómaðar lykkjur á spjaldi teg. Neweys... 4 hvítar tautölur á bláu spjaldi. 5 plasttölur. 3 krækjur, krómaðar. 6 lykkjur. 4 litlar svartar krækjur. 6 litlar svartar lykkjur. 4. nælur. 1 krómuð sylgja. 9 nálar í svörtu pappírsrifrildi. 1 græn plastfingurbjörg. 3 sokkabönd af magabelti eða lífstykki. Dokka með gulu útsaumsgarni. 1 blár rennilás með hring. 1 teygjuþræðari. Úr dánarbúi Jónasar Péturssonar, Lagarfelli 8, Fellabæ. Jónas var fæddur 20.4.1910.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.