Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiVindlakassi

StaðurBrekka
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiAnna Bryndís Tryggvadóttir 1961-
NotandiJónas Pétursson 1910-1997

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1997-317
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður
TækniTækni,Kassagerð

Lýsing

Tómur vindlakassi með loki sem er orðið laust frá. Teg. Bjarni frá Vogi. Merktur og skreyttur m. teg. heiti og innihaldslýsingu. Pínu brotinn á vinstri hlið. Rúmar 25 vindla. Úr dánarbúi Jónasar Péturssonar (f.20.4.1910 d.1997), Lagarfelli 8, Fellabæ.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.