LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBindi
Nafn/Nöfn á myndPétur Einarsson 1947-2020,

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2014-5
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá
Stærð33,5 x 24,5 cm
GefandiFlugmálastjórn

Lýsing

Pétur Einarsson lögfræðingur og fyrrverandi Flugmálastjóri Íslands frá 1. mars 1983 til 1. júní 1992.  Mynd í brúnum tréramma. Pétur var fæddur 4. nóvember árið 1947.

Flugsafn íslands var stofnað 1999. Hlutverk safnsins er að safna og varðveita sögu flugsins á Íslandi, vekja athygli á mikilvægi þess og geyma sögu þeirra sem að flugmálum hafa komið.

 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.