LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiTjaldhæll

StaðurKjarvalshvammur
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2002-40
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð21,5 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Þrír tjaldhælar, smíðaðir með bandsög. Sú saga er til að Kjarval hafi verið á leið til Borgarfjarðar og orðið dagþrota skammt frá Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Hann tjaldaði í hvammi einum. Morguninn eftir falaðist hann eftir staðnum og fékk. Kallast þar síðan Kjarvalshvammur. Þessir tjaldhælar fundust í sumarbústað Kjarvals sem síðar var reistur í hvamminum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.