Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiSprellikarl

StaðurLækjarnes
Sveitarfélag 1950Nesjahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla (7700) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiBjörn Sigurðsson
GefandiJóhann K.S. Albertsson 1904-1992

Nánari upplýsingar

Númer1984-41
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
EfniMálmur, Málning/Litur, Viður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Leikfangið smíðaði Björn 10 ára gamall og gaf Jóhanni. Björn skírði karlinn "Tot".

Sprellikarl, smíðaður úr við og festur saman með málmhnöppum. Málaður.

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hófst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.