Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKembulár
Ártal1850

StaðurBerunes 2
ByggðaheitiBerufjörður
Sveitarfélag 1950Beruneshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiÞóra Guðmundsdóttir
GefandiKristborg Sigurðardóttir 1864-1928
NotandiKristborg Sigurðardóttir 1864-1928

Nánari upplýsingar

NúmerMA-138-RA/1948-322
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð40,8 x 21 cm
EfniViður
TækniTækni,Útskurður

Lýsing

Gamall kembukassi.  Í langhliðar kassans hefur verið notuð gömul rúmfjöl, skorið í höfðaletur; versið :"Vertu yfir og allt um kring,/ með eilífri blessun þinni./ Sitji Guðs englar saman í hring / sænginni yfir minni."

Er nr.138 í Minjasafnsskránni. Í skránni er gefandi nefndur Sigurborg Ólafsdóttir, Berunesi. Samkvæmt sögn Sigríðar Sigurðardóttur húsfreyju á Berunesi, 13. júní 1975, fær þetta engan veginn staðist, en hún man eftir þessum kassa, sem var í eigu systur hennar, Kristborgar sem um þetta leyti bjó í Berunesi II. Samkv. sögn Sigríðar, var rúmfjölin smíðuð af langömmu þeirra systkina, Þóru Guðmundsdóttur húsfreyju í Gautavík.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.