Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiSígarettukassi

StaðurEgilsstaðir
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHaukur Vigfússon 1928-1980, Sigurður Vigfússon 1924-1994
NotandiVigfús Sigurðsson 1880-1943

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1994-666
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11 x 13 x 2,5 cm
EfniJárn

Lýsing

Hugsanlega vindlakassi. Gylltur með gulu loki með brúnum og svörtum stöfum. Teg. C.W.O. Shag C.W. Obel. Kgl. Priv. Tobaksfabrik 1787. Nú er í honum ýmislegt smádót, s.s. krókar, kúlur og kengar, rær og ryðjárn, skrúfur og skrýtnir steinar; fyrir utan alla naglana og allt hitt. Úr eigu Vigfúsar Sigurðssonar (f.3.8.1880 d.13.9.1943). 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.