Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiSígarettukassi

StaðurEgilsstaðir
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHaukur Vigfússon 1928-1980, Sigurður Vigfússon 1924-1994
NotandiVigfús Sigurðsson 1880-1943

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1994-668
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð12 x 2,7 cm
EfniJárn

Lýsing

Gult rettubox með loki. Mjög máð og ryðgað, skárra á botni. Teg. Traveller Brand. Golden Flaked Cavendish. W:D:Howills. Bristol. London. Í því eru ýmsir smáhlutir svo sem skrúfur, naglar, lyklar og litir og segulstál. Úr eigu Vigfúsar Sigurðssonar (f.3.8.1880 d.13.9.1943).

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.