Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiSígarettukassi

StaðurEgilsstaðir
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHaukur Vigfússon 1928-1980, Sigurður Vigfússon 1924-1994
NotandiVigfús Sigurðsson 1880-1943

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1994-667
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð14,5 x 7,5 x 2,5 cm
EfniJárn

Lýsing

Gult sígarettubox, fullt af smádóti. Teg. Prince of Egypt. Special Egyptian Cigarettes. Álímdur pappír með upplýsingum um innihald. Í því er ryðgaður vasahnífur, allur úr járni, borar, flísatengur (ryðgað), blýantar, trélitir (allt stubbar) mjög mjó þjöl og U-segulstál. Úr eigu Vigfúsar Sigurðssonar (f.3.8.1880 d.13.9.1943).

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.