LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLandmælingatæki
Ártal1898

ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiSigríður Fanney Jónsdóttir 1894-1998
NotandiSveinn Jónsson 1893-1981

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1983-4
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð44,5 x 52 x 5,1 cm
EfniJárn

Lýsing

Geirnegldur kassi úr maghony, með landmælingatækjum. Botninn skrúfaður í. Þrífótur hefir fylgt með en er nú týndur. Í kassanum eru hallamælingartæki, flaska með kvikasilfri, millistykki fyrir þrífótinn, miðaræksni frá 1898.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.