Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiKassi, óþ. hlutv.
Ártal1915

ByggðaheitiBúðareyri
Sveitarfélag 1950Reyðarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJón Ó. Finnbogason 1860-1933

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1984-8
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17,1 x 10,3 x 6,3 cm
EfniViður
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Kassi með töfralæsingu. Dökkbrúnn með þremur tökkum á loki. Læstur. Annar stóri takkinn á lokinu færður til að opna kassann. Tvö lítil leynihólf, eitt í hvorri langhlið innan í kassanum. Var í eigu Alberts Finnbogasonar. Innan á loki stendur skrifað með penna: "Frá Alberti Finnbogasyni, til Alberts Finnbogasonar, staddur í Auðsholti í ágústmánuði 1915".

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.