Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPrjónavél

StaðurBrúarland
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÁsdís Þórðardóttir 1927-2004

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1989-51
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð66 x 95 cm
EfniJárn

Lýsing

Svört, á búkka. Skrautlega máluð með gylltu. Vel með farin. Fjórar spólur fylgja og vindlakassi með loki hægra megin á henni í þar til gerðum rekka, hvar í eru hinir margvíslegustu fylgihlutir, svo sem prjónavélarnálar o.fl. Vindlakassinn er lakkaður og á framhlið hans má greina þessa setningu: "Heill þjer Alþingi Íslendinga". Vilhelmína Jónsdóttir frá Bakkagerði í Reyðarfirði átti fyrst. Vilhelmína var frá Setbergi, dóttir Péturs og Rósu Hávarðardóttur. Sagði vélina með þeim fyrstu Austanlands. Vignir Brynjólfsson frá Brúarlandi smíðaði búkkann.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.