Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkinnskór

StaðurBreiðavík
ByggðaheitiVíkur
Sveitarfélag 1950Borgarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarfjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiÞuríður Gunnarsdóttir
GefandiSigurður Óskar Pálsson 1930-2012
NotandiPáll Sveinsson 1888-1947

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1994-190
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð25 x 10 x 7 cm
EfniSkinn
TækniTækni,Textíltækni,Heimasaumað

Lýsing

Móðir gefanda, Þuríður Gunnarsdóttir (f. 20.06.1893, d. 25.07.1956) gerði skóna líklega 1937, síðasta árið sem hún bjó í Breiðuvík, úr húð kýrinnar Þoku. Síðustu skórnir sem Þuríður gerði handa manni sínum Páli Sveinssyni.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.