Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiHandþvottabali

StaðurHeyskálar
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMA-41-RA/1948-370
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð13 x 25,5 x 65 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði,Stafasmíði

Lýsing

Lítill trébali úr stöfum og gyrtur með við.  Tvö eyru eru uppúr tveimur stöfum. Í aðfangabók stendur aðhann hafi verið notaður til handþvotta. Var nokkuð illa á sig komin og þarfnaðist viðgerðar þegar hann kom, og var viðgerður 15.11.1995. Var keyptur á uppboði á Heyskálum í Hjaltastaðaþinghá 6. sept 1944 úr búi Þorsteins Stefánssonar bónda þar. Fyrir balann voru gefnar 2.50 kr.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.