Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHögld, Reipi, + hlutv.

StaðurRannveigarstaðir
ByggðaheitiÁlftafjörður, Álftafjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur, Geithellnahreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiPétur Pétursson
GefandiMagnhildur Magnúsdóttir 1899-1976, Ragnar Pétursson 1901-1994
NotandiPétur Pétursson 1868-1961

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1975-10
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniHorn, Hrosshár, Ull
TækniTækni,Flétta

Lýsing

1 reipahestur. Hrosshárs- og ullarreiptögl með tveimur hornhögldum sem brennimerktar með merkinu SOX og PPS (ekki vitað fyrir hvað stendur). Í aðfangabók stendur: "Öllu toginu var safnað saman í einn sekk, og seinni part vetrar var kembt af hestunum og síðan unnið í reipin sitt í hvoru lagi. Pétur Pétursson faðir Ragnars Péturssonar vann reipin, - mjög góður vefari."

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.