Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiGleraugnahulstur, Gleraugu
Ártal1962

StaðurMúli 3
ByggðaheitiÁlftafjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur, Geithellnahreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiDagný Karlsdóttir 1929-2014, Guðmundur Björnsson 1922-2016
NotandiGuðný Jónsdóttir 1884-1973

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1982-45
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð73 cm
EfniGler, Leður, Plast

Lýsing

Gleraugu í svartri umgjörð með innbyggðu heyrnartæki fyrir annað eyrað. Í svörtu gleraugnahulstri úr leðurlíki. Meðfylgjandi er kassi undan kattartungum með batteríum og varahlutum fyrir heyrnatækið. Annar armurinn á gleraugnaumgjörðinni viðgerður með brúnum plasthólk. Guðný Jónsdóttir (f.1884 d.1973), fyrrum húsfreyja á Flugustöðum og Múla 2 í Geithellnahreppi. Átti gleraugu með heyrnatæki. Mun hafa eignast þessi upp úr 1960.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.