LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiVerðskrá
Ártal1875

StaðurTeigarhorn
ByggðaheitiBerufjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1999-213
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð21,8 cm
EfniPappír
TækniPrentun

Lýsing

Grá, tímatafla og verðskrá hins konunglega póstferðaskips milli Kaupmannahafnar, Færeyja og Íslands fyrir árið 1875. Komið frá Teigarhorni í Berufirði, þar sem Weywadt fjölskyldan bjó. Annað heiti: Tímatafla.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.