Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiMjólkurbytta
Ártal1862-1933

StaðurSkáli
ByggðaheitiBerufjörður
Sveitarfélag 1950Beruneshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiJón Antoníusson
GefandiSigríður Ólafsdóttir 1894-1993
NotandiSigríður Ólafsdóttir 1894-1993

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1975-122
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð9,5 x 11,5 x 41 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði,Stafasmíði

Lýsing

Stafaílát, gyrt með spæni. Trétappi neðarlega á hlið. Áður fyrr var ílátið notað undir mjólk, en eftir að skilvinda kom var balinn hafður til ýmissa nota s.s. undir blóð þegar slátrað var. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.