LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSvipa

StaðurHlíðarendi 2 Þrastahlíð
ByggðaheitiBreiðdalur
Sveitarfélag 1950Breiðdalshreppur
Núv. sveitarfélagBreiðdalshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGísli Friðjón Björgvinsson 1909-1999, Sigurbjörg Snjólfsdóttir 1915-1992
NotandiJónas P Bóasson 1848-1914

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1975-292
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð75 cm
EfniLeður, Nýsilfur, Viður
TækniSilfursmíði

Lýsing

Silfurbúin svipa með leðuról, "Jónas" grafið í endann á skaftinu. Úr eigu Jónasar Bóassonar, bónda á Hlíðarenda (Geldingi), afa gefanda. Trúlega smíðuð á Refstað í Vopnafirði. Jónas var fæddur á Stuðlum í Reyðarfirði og var kenndur við Stuðla.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.