LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkyrkyrna

StaðurKleifarstekkur
ByggðaheitiBreiðdalur
Sveitarfélag 1950Breiðdalshreppur
Núv. sveitarfélagBreiðdalshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiErlendur Björgvinsson -2010

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1975-257
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð22,5 x 20 x 32 cm
EfniViður
TækniStafasmíði

Lýsing

Orðin nokkuð fúin og viðurinn ryðbrunninn eftir járngjarðirnar sem þó eru tæpast þær upprunalegu. Kyrnan er víðari við botninn og stafirnir eru "blindingaðir" saman. Fannst á eyðibýlinu Kleifarstekk í Breiðdal.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.