LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiGúmmískór, Illeppur, Íleppur

StaðurFremri-Galtastaðir
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiSigurður Árnason
GefandiVilborg Sigfúsdóttir 1916-2005
NotandiEinar Pétursson 1860-1910

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1996-313
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGúmmí, Ull
TækniSkósmíði

Lýsing

Svartir gúmmískór úr bílaslöngu með tungu. Útprjónaðir rósaleppar fylgja með sem eru orðnir nokkuð slitnir að neðan. Skóna átti Einar Pétursson frá Galtastöðum fram.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.