LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBraggi, Flugvöllur, Herstöð, Karlmaður, Kona, Sjónvarpsstöð, Tæknimaður, Upptökuherbergi, Útvarpsstöð
Ártal1955-1957

ByggðaheitiKeflavíkurflugvöllur
Sveitarfélag 1950Keflavík
Núv. sveitarfélagReykjanesbær
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2010-177-51
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð10 x 12,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiDóra Pálsdóttir 1947-2016

Lýsing

Útvarps- og sjónvarpsstöð hersins á Vellinum, Kanaútvarpið og Kanasjónvarpið. Upptökuherbergið fremst og sitja tæknimenn þar við plötuspilara og önnur tól og tæki. Í gegnum glugga sér inn í upptökusalinn og þar er verið að taka upp sjónvarpsefni eða senda beint út, kona að spila á víbrafón. Við myndina er skrifað: TFK TV and Radio Station.


Heimildir

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana