Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPuntuhandklæði

StaðurSandvíkurpartur
ByggðaheitiSandvík
Sveitarfélag 1950Norðfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiMargrét Jóhannesdóttir
GefandiSveinbjörg Sveinbjörnsdóttir 1951-
NotandiMargrét Jóhannesdóttir 1900-1992

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1992-10
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð99 x 60 cm
EfniLéreft
TækniTækni,Textíltækni,Saumur,Útsaumur

Lýsing

Hvítt og blátt puntuhandklæði úr hvítu lérefti, útsaumað með bláu bómullargarni, blóm, blöð og sveigar, og stafirnir "MJ" (Margrét Jóhannesdóttir). Handhekluð blúnda hvít og blá á endum. Stykkjað af öðrum enda. Eigandi saumaði. Sami eigandi og afhenti nr. 8.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.